Te, eftirmatur og dagskrá
Dagskráning dagsins er eftirfarandi:
09: Vakna, kisukúr og borga reikninga
10: Upp úr rúmi og á fætur, elda og borða morgunmat, hringja í mömmu, gefa kisu og panta strætó
11: Taka fæðubótaefni, pakka fyrir líkamsrækt, nota strætó
12: Líkamsrækt og sturta
13: Vinur sótti mig og við keyrðum heim og ég hellti upp á kaffi
14: Spjall og kaffisötr með vin
15: Prjóna og spjalla við vin, kveð vin og legg mig
16: Leggja mig, hringja í mömmu, skrolla og spila tölvuleik
17: Elda mat og borða, prjóna
18: Hanga í síma, prjóna, Netflix
19: Leggjast uppí rúm, Netflix og kisukúr
20: Netflix og kúr
21: Tekið úr og hlaðið í uppþvottavél, eftirréttur borðaður, heimaæfingar fyrir sjúkraþjálfun gerðar, te
22: Komið sér í háttinn og horft á þætti
Venjulega sofna ég svo uppúr miðnætti.
Nasl kvöldsins voru 2 ferskjur, dolla af skyri og tebolli
Ummæli
Skrifa ummæli