Seinni matur: omeletta
Omeletta innblásin af bernsku máltíð:
Smátt saxaður hálfur laukur, góð handfylli af frosnum baunim og smátt skornar eldaðar karteflur sem voru afgangs steikt á pönnu. Egg, haframjólk, hveiti og næringager þeytt saman. Eggjahræra hellt yfir grænmetið þegar það er nægeldað, svo sprautað BBQ sósu og nokkrar ostsneiðar settar yfir. Lol sett á og eldað þar til eggjablandan er stíf!
Ummæli
Skrifa ummæli