Morgunmatur - morguntékk

Fjárhagur : óbreyttir - farin að fá hugmyndir hvernig hægt er að auka, eða hugsa um lán

Verkefni dagsins : kíkja í 40 mínutna göngutúr, taka til heima, koma á skipulagi, næra mig, lita augnbrýr

Andleg líða : temmilega jöfn en smá þung, svaf illa vegna veðurs - gat ekki haft opinn glugga, var heitt, og Kleina vildi lyggja alveg uppvið mig sem stuðning (hrædd í óveðrum)

Líkamleg líða : létt, seðjað, en illt í ökkla, ekki eins styrð og mætti ætlast eftir svefnlitla nótt


Þeytingur
Skyr, hnetusmjör, fersk appelsína, fersk ferskja, frosnir bananar, frosið berjahrat, hafra mjólk - allt þeytt saman í blandara. Hellt í skál og toppað meðl þurrkuðum blæjuberjum og chia fræm.

Svo er ég líka með myntute á kantinum!


Ummæli