Matarblogg? Matarblogg.

Ég býst við að það verði breyting á matarneyslu minni eftir að lýður á mánuðin, undanskildu gosi og bugles sem ég er áskoraðist miklar byrgðir af.

Svo allar máltíðir munu ég birta! Hér er sú fyrsta:


Túnfisksalat grilluð samloka:
Bónus gróft súrdeigsbrauð, heimatilbúið túnfiskssalat, papríka úr krukku og ostsneiðar. Steikt þurrt á pönnu á meðalhita, sitthvorum megin.


Afgangs síðan fyrr í vikunni, ef þú vilt eitthvað virkilega djúsí, orku og próteinríkt - þá er þetta málið. Klárlega spari, en þegar mar býr eitt er næstum alltaf afgangur.

Ummæli