Kellogs og kósí

 

Kellogs með vermdri mjólk - en sú nostalgía!

Fjárhagur : óbreittur - en fæ 10.000kr lán í dag svo ég geti borgað sjúkraþjálfara á fimmtudeginum (og nokkra fleiri) mun reyna að borga upp það lán í mánuðinum.

Verkefni dagsins : Skutla kunningjamanneskju minni upp á flugvöll! Langar í sund en var að klára sundkortið mitt í seinustu viku.

Andleg líða : kemur á óvart, góð! Er ekki með kvíðahnút í maganum á morgun að mig langar bara að dagurinn lýði hjá sem fyrst.

Líkamleg líða : fótarnir samir um sig, en samt er höggbylgju meðferðin hjá sjúkraþjálfaranum mínum að vinna á. Verkurinn er ekki lengir eins og þykk nál inní hæl heldur meira eins og aumt svæði.

Ummæli