Kaffistund með vin


Hellti upp á pressukönnukaffi fyrir mig og dásamlegan vin, með því fylgdi svo haframjólkur dreitill og haust-krydd síróp. Veisla!

Ummæli