Hádegis og spreð
Spreðaðu í svona á leið heim eftir skutlerí, var að leita af eitthverju fínu á seinasta séns í Krónunni en það var allt með mjög litlum afslætti. Finnst erfitt að fara tómhent heim svo tók þessa með. Verð að narta í hana næsta sólarhringinn 🫶🏻
Banana og kakó þeytingur í hádegismat! Gerði mér oft svona sem sæt nasl þegar ég flutti fyrst út. Mikilvægasta undirstaðan er að eiga alltaf frosna banana til, allt annað er oft til heima (hægt að gera alskonar, ber / frosin ber, kakó, hnetusmjör, hockey pulver, döðlur, kanill o.fl.)
Ummæli
Skrifa ummæli