Dagskrá

 08: Vakna

09: Standa upp, hella uppá te, þrífa smá eldhús, taka úr uppþvottavél

10: Drekka te, gera og borða morgunmat, skoða síman, spjalla við mömmu og horfa á Netflix

11: Netflix uppí rúmi og skipulag

12: Netflix uppí rúmi og skipulag

13: Staðið upp og djammtiltekt hefst, verkefni svefnherbergi: tekið af rúmi, ryksugað og gengið frá dóti

14: Tiltekt og leira, setist niður í oggutíma og hringt í mömmu

15: Hádegismatur, sett nýtt á rúmið og hangs

16: Duolingo uppí rúmi

17: Vafra um netið

18: Vafra um netið

19: Kvöldmatur, klæða í föt, krassa smá og fara út

20: Göngutúr og nammibarinn í hagkaup

21: Koma inn, hella uppá te og teiknerí

22: Drekka te, teikna og koma sér í háttinn, geta heimavinnu fyrir sjúkraþjálfun

Ummæli